miðvikudagur, september 21, 2005
Sælar dömur mínar
Jæja er ekki komið að smá hitting. Þetta er alveg rosalegt sambandsleysi. Hef ekki hitt né heyrt í sumum í margar vikur sem telur mánuði!! Edda og Gunnsó....það eru 99.9999% líkur að hvuttalingur ásamt Tinnu og Guðríði verði í kongsins köbenhavn frá 2. nóv- 6.nóv. Erum með gistingu á Amager stúdentagörðunum og ekkert liggur í vegi fyrir að drífa sig í að bóka flug. Maður mun nú pottþétt smella sér á Sálina á Vega og drekka tvo öllara með ykkur;)
Hvernig væri nú að plana smá hitting í næstu viku hvort sem er í heima eða kaffihúsi. Sakna ykkar ógurlega mikið...snuff snuff.
Bestu kveðjur,
Guðrún Anna