laugardagur, maí 29, 2004
'eg er 'a internetkaffi 'i Kualalumpur
hvad segid tid ta
klukkan er ad verda eitt hja mer ad nottu og er sko buin ad fa mer ol og versla svoldid og prutta :) eg verd ad segja ad eg stend mig agetlega i ad prutta!
ROSALEGA HEITT 36 GRADUR OG 87% RAKI, tad lekur svitinn.
lenti samt i rosalegustu rigningu i dag og hef aldrei fengid eins sterkan mat og i dag, meira ad segja eg sem krydda alltaf manna mest kafnadi naestum i kryddi i dag!
klosettin her eru ogedsleg, einhverjar skitnar holur til ad hitta i!!!!!!!!!!
en svo er tad nuddid sem vid forum i a hverrri nottu fyrir svefninn og tad toppar alveg, ungur gaur sem stendur sig mjog vel i tvi, tad er nebilega nuddstofa sem er opinn allann solahringinn vid hotelid.
BALI A MORGUN!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
GAMAN GAMAN, en tar er hosl fra tvi a arshatidinni, ufff.... ekki nogu snidug, list ekkert a tad, aetla bara ad vera stillt. Velskolinn verdur neblilega lika a Bali.
jaja aetladi bara ad segja hae.
eg man sko eftir ykkur to mar hverfi i nokkra daga.
kossar og knusar Frida
miðvikudagur, maí 26, 2004
Helloooooo
Hæhæ. Thad er rigning úti og mér leidist! Ég er ad lesa efni sem ég tek ekki próf í fyrr en um JÓLIN og svoleidis er bara nidurdrepandi. Thetta er víst annad stærsta prófid í deildinni hér. Ef thad væri sól thá væri ég sennilega á ströndinni. Í næstu viku er frí á milli kúrsa og thá ætla ég bara ad taka frí.. Ég ætla á ströndina, í tívolíid og í safarí-dýragardinn, en thad er dýragardur hér rétt utan vid Aarhus thar sem eru víst 1000 dýr hvadanæva úr heiminum.. Mig langar ad sjá ljón. Til hamingju, Frídí og Gunnso, med útskrift! (er ég ad gleyma einhverjum?) I´m so proud of you. Og góda skemmtun á Balí, Frída mín :) Mig langar ad halda grillveislu fyrir ykkur fljótlega eftir ad ég kem heim. Kannski bara helgina strax á eftir... HVENÆR ER HUMARHÁTÍDIN NÁKVÆMLEGA??
LEITER SKEITER. -Magga-
þriðjudagur, maí 25, 2004
ég verð HJÚKKA 19. JÚN
ÉG GLEYMDI AÐ SEGJA YKKUR AÐ LOKAVERKEFNIÐ ER BÚIÐ OG ÉG NÁÐI ÖLLUM PRÓFUNUM OG VERÐ HJÚKKA 19. JÚNÍ.
KV. FRÍÐA.
jæja nú er ég að yfirgefa klakann!!!!!!!!!!!!
ég verð nú að kveðja ykkur stúlkur, ég þarf að vakna kl 04 í nótt, er neblega að fara að fljúga til London kl 07.45 og tek svo næsta flug kl.21.00 í London til Kualalumbur og það er sko 15 tíma flug. í London ætlaum ég, Auður, Ívar og Helga Rósa að hitta Hjördísi og Tómas, Hrefnu og Stebba og fá okkur eitthvað gott að borða og kannski einn öl. Spurning hvernig þessir 15 tímar verða til Kualalumbur??????? Veit bara að það er hætta á blóðtappa í svona löngu flugi svo það er nú best að koma í veg fyrir svoleiðis slys hjá manni svo ég gleypti smá blóðþynningu!! ha ha ég veit að ég er rugluð. ég fer bara úr skónum og reyni að hreyfa mig og hafa það kósí.
Eftir 3 nætur í Kualalumbur þá er stefnan á BALÍ og verð þar í 10 nætur og svo verður flugmaraþon heim. við leggjum í ann 11. júní og lending í KEF kl.15.00 þann 12. júní. Spurning um að leggja sig aðeins eftir það flug og kíkja svo kannski aðeins á tollinn sinn???????
ég bara get ekki sofnað en þarf að vakna eftir smá stund. Allir hafa svo miklar áhyggjur af mér að fara svona langt í burtu og afi heimtaði að keyra okkur á völlinn og Gugga tók loforð af Ívari um að passa mig. ÞETTA VERÐUR BARA GAMAN.
Já á ég að svara spurningunni þinni um laugardaginn?? ég lenti í rúminu mínu með sjálfri mér og símanum mínum í langan tíma í rifrildi dauðans (því miður :( ) sem ég fer ekki nánar út í hér takk.
Verð að segja ykkur hvað ég sá á bílnum mínum áðan!!!!!!! Pústið er búið að bræða drullusokkinn á bílnum :) frekar fyndið.
Svo er ég nýbúin að borga fjandans sektina fyrir að tala í símann og svo fór ég sko tveim dögum seinna að borða á Victor og vitið menn þegar við systur komum í bílinn þá blasti þar við okkur stöðumælasekt!!!!!!! af því ég kom 2 mín og seint. mér er náttúrulega ekki viðbjargandi.
ég er auðvitað að fara út og ætla að versla og ætlaði að vera svo dugleg að halda aftur að mér í þeim málum hér heima en ég var nú ekki lengi að því í dag að kaupa mér bikiní og pæjupils. En aumingja ég eða þannig að ég bara held að ég nái því ekki að komast í búðir í London!!!!!!!!! vá hvað mér á eftir að líða illa yfir því. Ég meira að segja neblilega tala um búðir upp úr svefni, það sagði Ýr mér þegar við vorum í Köben svo getið þið ímyndað ykkur fyrir mig að komast ekki í búðir á Oxford!!!!!!!
Jæja nú ætla ég að fara að lúlla mér. Gúd bæ girls love u og sí u :*
Kossar og knúsar Fríða.
jaeja skvisur!
langt sidan madur hefur heyrt i folki....en vil bara lata ykkur vita ad eg er voknud til lifsins a ny...og nu er thad ekkert annad en ruglid og meira af thvi sem tekur vid. Er bara i letinni nuna thar sem eg byrja ekki ad vinna fyrr en i naestu viku...svo veit madur ekkert hvad madur a ad gera af ser thratt fyrir margra manuda tilhlokkun til thessa tima....surt...einhverjar uppastungur? Maria hverning er bankalifid? og Frida hvernig gekk ad verja verkefnid? og hvar endadir thu a laugardaginn? Thad er ordid svo langt sidan seinasti fundur var hja okkur er ekki ad fara ad lida ad theim naesta...allavega um leid og magga kemur heim....tha verdur sko party...kannski humarinn og sveitaball i thokkabot...thad gaeti verid soldid cool. en kved ad sinni og sorry med islensku stafina tharf alltaf ad logga mig ut og inn aftur til ad fa tha en nenni thvi ekki nuna. tja tja gunn gunn
föstudagur, maí 21, 2004
gunns thu ert brill!
Var ad skoda myndirnar hjá Gunnhildi Karlsdóttur meistara og vá hvad sýningin var flott hjá thér :) Madur er bara stoltur af vinum sínum.. Thid erud allar eitthvad svo klárar. Thid hafid grádu í snilld.
fimmtudagur, maí 20, 2004
OOOOOHHHHHHHHHH
Ég er ordin sooooo leid á lífinu :( Ég nenni ekki ad lesa meira, ég á aldrei péning mig dreymir skrýtna drauma og er alltaf ad hrökkva upp á nóttunni. Svo er heimurinn bara almennt ad fara til fjandans. Lendi á Kefló eftir rúman mánud.. hugsa stanslaust um kvöldid sem ég mun lenda í Keflavík og fer ad gráta thegar ég sé Ísland. Mamma eda pabbi eda einhver annar sækir mig kannski á völlinn. og svo förum vid heim og ég fæ mer ad borda. Á hótel mömmu :) Um morguninn vakna ég í gamla herberginu hans Helga og fer fram og er obbolega svöng og thá situr mamma vid eldhúsbordid á sloppnum med ristad braud og kaffi og med gleraugun ad lesa Moggann. Ég segi hæ og hugsa í leidinni hvernig í andskotanum færi ég ad án hennar.. Pabbi sefur.Fréttabladid liggur líka á bordinu, en hún les thad á eftir Mogganum. Hún gefur mér kaffi og spyr hvad ég ætli ad gera í dag. Ég opna Fréttabladid. Bara alls konar hluti segi ég og hef satt ad segja ekki hugmynd um hvad ég ætla ad gera. Slaka á bara. Hringja í lidid. Hitta thjónustufulltrúann Maríu Rún kannski í Landsbankanum og thykist vera kúnni til ad geta spjallad. Er thad samt ekki og okkur finnst thad ægilega fyndid og svaka snedugt.
Magga
þriðjudagur, maí 18, 2004
rosa dagur á morgun
Hellú hellú!!!!!!!!!!!!!
Kl 9 fer ég í litun og klippingu, einn lítill öl í hádeginu og kynna verkefnið kl 2, kokteill kl 7 og út að borða kl 8. hvernig ætli ástandi verði á mér á fimmtudaginn??????????????
Núna er Ýr flutt til Köben, bara allir að fara í Danaveldi. Ég frétti í dag að dönsku krónurnar eru uppseldar í bönkunum svo ef okkur dettur í hug að skreppa til Möggu þá verður það að vera Atli sem borgar, hann er alla vega sá sem sér um mín útgjöld og stendur sig vel í því.
Vitiði hver stoppaði mig í dag og tosaði hausinn á mér inn í bílinn sinn og smellti á mig einum??? Enginn annar en Davíð Már Stóníson :) það er sko langt síðan ég hef hitt hann. Hann sagði að þeir feðgar hefðu mikið hlegið af einni setningu sem þeir hefðu nú heyrt að ég hafði sagt um daginn. En ég ætla ekki að upplýsa þeirri setningu hér.
Við systur skruppum í Snælandssjoppu í gær og það voru ostborgarar tilbúnir sem einhverjir voru búnir að panta. Stelpan kallaði og kallaði og enginn svaraði, ég spurði tvær stelpur sem neituðu og þær spurðu næsta mann sem neitaði og hann bankaði á rúðuna þar sem tveir gaurar stóðu úti við sjoppuna og hann gargaði á þá og þeir hristu bara hausinn. þegar við systur fórum úr sjoppunni þá spurðum við þá gaura og þá sögðu þeir bara wha... wha... we do not understand.... þá voru þetta 2 danir og skildu ekki shitt.
Smá meira um útlendinga. TAÐ BORGAR SIG AÐ VERA ALLTAF Í BELTI. Kærastinn hennar Guggu hann Mircó lenti í bílslysi, hann var í belti því við systur erum mikið búnar að skamma hann fyrir að vera ekki í belti. Mircó tognaði í öxlinni en vinur hans var ekki í belti og skaust út um gluggann og brotnaði illa og nýrun fóru mjög illa og blæddi mikið og var lífshættulega slasaður. Stutt getur verið milli lífs og helju. Hefði ekki viljað hugsa til þess ef Mircó hefði ekki verið í belti.
nú er komið nóg í bili er að fara að gera eitthvað.
Gúd bæ, kv Frídí!
ja.. så
jájá.. mánudur í sumarfrí, jei! Veit ekki hvad ég á ad gera af mer í dag. Nenni hreinlega ekki ad læra meir, eg er ad fá nóg, takk :( Takk fyrir emailid í gær, Fridos.. og takk innilega fyrir sídustu færslu. Mikid ógedslega hló ég mikid hér í tölvustofunni O MY GOD, THÚ ERT SVO FYNDIN!! Hvernig færum vid ad án thín, snillingurinn thinn? Ég hreinlega grét úr hlátri thegar ég las um the pubic hair..Til hamingju med ad vera búnar med prófin, stúlkur. Hey, Miss Gunnzoz artistsz.. Er einhver möguleiki ad senda á mig eitthvad af thessum myndum sem thú massadir?? :)
Leiter, girls
-Mags
mánudagur, maí 17, 2004
ógeðsleg þynnka í gær :(
ég hef varla verið þunn síðustu vikur og svo fæ ég þynnkuna svona hroðalega yfir mig í gær :( komst ekki fram úr rúminu fyrr en um átta í gærkveldi!!
ég frétti að svipað ástand hefði verið á Gunnhildi.
Ég ætti kannski að byðja Tinnu vinkonu um að keyra mig á Vog þegar hún sækir mig á völlin þegar ég kem heim frá Balí!
Ég átti rosalega óheppnis viku, alveg hrikalega! Byrjaði allt með því að ég sprengdi þvagpoka í vinnunni, EITTHVAÐ SEM ENGINN GETUR NEMA ÉG. Svo skettist úr þvagkönnu yfir mig, ég var neflilega með fullar hendur og reyna að missa ekki á gólfið en þá sullaðist svona úr könnunni. Fór svo á djammið og þá fékk ég bjórdós í hausinn sem flaug út um gluggann á Prikinu. Svo daginn eftir þá var klesst inn í hliðina á bílnum mínum og ég í rétti sem betur fer. Daginn eftir þá lagði ég á bílastæði og það voru fjórir bílar sem lögðu fyrir aftan mig og bílinn fastur í 2 tíma. Svo fórum við systur í sund og vorum í heitapottinum og sáum allt í einu pupic hair koma synandi á móti okkur og ég vild ekki fá það á mig og hljóp upp úr og Gugga sagði að þetta væri sko ekki úr okkur og eini kallinn í pottinum horfði undrandi á okkur stökkva úr pottinum og í næsta pott. og eftir smá stund þá fórum við að hlægja af þessu og ég sagði að þetta væri örugglega úr þessum loðna kalli sem hafði setið á móti okkur. En af því ég er svo heppin þá var sá maður komin fyrir framan okkur aftur í þennan pott og ég bara sá hann alls ekki og hann greijið heyrði allt og það kom víst rosa svipur á hann sem ég sá ekki því Gugga reif mig upp úr pottinum og við næstum migum í okkur af hlátri. Svona fór nú þessi vika.
Rosa flott verkefnin hjá Gunnhildi og Jóhannesi þau fá hér með stórt hrós frá mér :* Mikið sakna ég Möggu þegar ég sá myndirnar af henni á verkefninu hjá Gunnhildi- Miss u Magga! Gleymum ekki Guðrúnu heldur Miss u líka! Þið þarna útlandastelpur veriði duglegri að skrifa og segja fréttir af ykkur.
jæja var eiginlega að klára lokaverkefnið mitt svo ég hef ekkert að gera í dag. en ætla að reyna að gera eitthvað og segja bless við ykkur í bili.
Kveðja Fröken óheppna!!
fimmtudagur, maí 13, 2004
EUROVISION (hehehehe)
Var Euorvision undankeppnin í gær fyndnasta Eurovision ever eda hvad? Ég hef ekki hlegid eins mikid í mörg ár.. Thegar ég hélt ad thetta gæti ekki ordid hrædilegra thá kom lagid med stelpunum med hnífana og djöflakarlinum á trommurnar.. Ég hélt ad ég yrdi ekki eldri! Jesús gódur.. Edda segdu mér ad thú hafir tekid thetta upp.
Kvedja, Magga.
fimmtudagur, maí 06, 2004
Hej
Til hamingju med vinnuna, María og segdu mér ad thú sért ad fara ad vinna hjá Landsbankanum..?? Thá hef ég Höllu Hrund í KB banka og thig á landsanum.. Voda hagstætt. :) Thad er ennthá rosa gott vedur, og gott ef thad er ekki á leidinni ad verda betra.. Var ad koma úr gardinum med kók og Se og hør med nýjustu fréttum af danska kóngafólkinu.. madur verdur nú ad líta upp úr bókunum og kíkja á thetta kóngalid.. Hey got to go, 7/11 hættir ad selja bjór kl.8 Vid heyrumst!
Kvedja, Magga
miðvikudagur, maí 05, 2004
hellú girls!!!!!!!!!!!!
Takk fyrir þennan flotta söng :* love u
haldið þið nú ekki að ég sjálf hafi nú ekki bara fengið mér öl á afmælisdaginn og farið svo í próf á mánudaginn. En ég var samt dugleg að læra um helgina og vona að ég hafi rúllað upp prófinu. Ég er BÚIN Í PRÓFUM. en á reyndar lokaverkefnið eftir.
Heyrðu Eddfríður! Ég verð að kíkja í draumaráðningabókina mína og sjá hvað rauður litur þýðir. Ég skal ráða drauminn næst þegar ég skrifa.
En laugardagsnóttina dreymdi mér að ég var rosalega rík, átti hús á þremur hæðum, málverk hangandi uppi í keðjum og svona Doperman hunda (veit ekki hvernig á að skrifa þetta skemmtilega orð) og það var ljótur kall fyrir utan hjá mér og ég stökk upp tröppurnar og hékk í keðjunum í málverkunum og þá allt í einu hringdi síminn og ég vakin af þessum rosa draumi!!!!!
Ég held að Fánin okkar flaggi þessu prófi, gúd lukk :* og til lukku með vinnuna! mér líst vel á þetta nýja jobb hjá þér :)
Jæja elskurnar nú fer ég í háttinn og gangi ykkur vel í lestrinum og Gunnsan mín með verkefnið þitt, hlakka til að koma á sýninguna þína 15. maí :)
Ég verð að segja það að ég ætla sko að fá mér öl um helgina :)
Gúd bæ!!!!!!!!!!!!!!!
Kv Frídí
meðhöndun peninga og próflestur.
sælar.
ég er búin að fá sumarvinnu - verð bankastarfsmaður. kannski ekki alveg það sem ég er best í (að fara með peninga ...) en ég get verið í pilsi, með uppsett hár og gefið fólki ofsagóð ráð. og best er að geta labbað í vinnuna. allra best er þó að verða ekki á bótum í sumar eins og allt stefndi í......
ég er bara í prófum (sígópásu) og gengur la la. þetta kemst kannski í spíttgírinn um helgina (?) því ég fer í próf næsta fimmtudag. það verður að fara í spíttgírinn!! gangi ykkur vel krútturassgötin mín!!!!! fáni.